Auglýst eftir þorski, ýsu og steinbít - Landssamband smábátaeigenda

Auglýst eftir þorski, ýsu og steinbít
Fiskistofa auglýsir nú eftir tilboðum í skipti á aflamarki.  Í boði er á skiptimarkaðinum ufsi, skrápflúra, arnarfjarðarrækja og rækja í Djúpi í skiptum fyrir þorsk, ýsu eða steinbít.


Frestur til að skila tilboðum er til kl. 16:00 fimtudaginn 14. nóvember nk. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...