Jólahlaðborð hjá Smábátafélagi Reykjavíkur - Landssamband smábátaeigenda

Jólahlaðborð hjá Smábátafélagi Reykjavíkur

Smábátafélag Reykjavíkur efnir til jólahlaðborðs fyrir félagsmenn sína og velunnara 8. desember kl 19:00 á veitingastaðnum Höfninni.


Boðið verður upp á hina vinsælu Jólaveislu Hafnarinnar, sem samanstendur af dýrindis kræsingum.  Verð á manninn er kr. 5.500 fyrir fordrykk og mat.


Nauðsynlegt er að skrá sig á jólahlaðborðið fyrir 6. desember.    Nálgast má skráningarblað á kaffistofu Smábátafélags Reykjavíkur eða senda tilkynningu á formann félagsins Þorvald Gunnlaugsson eða að hringja í hann s. 893 2580.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...