Sjávarútvegsráðstefnan 2013 - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðstefnan 2013
Sjávarútvegsráðstefnan 2013 verður haldinn á Grand Hótel nk. fimmtu- og föstudag 21. og 22. nóvember.   


Ráðstefnan hefst kl 10:00, með setningarávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands.   Að því loknu mun Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra flytja ávarp.


Dagskrá ráðstefnunnar er mikil að vexti og verður auðvelt fyrir gesti hennar að finna eitthvað við sitt hæfi þá tvo daga sem ráðstefnan stendur yfir.  


Sjá nánar -  Dagskrá

                  Ráðstefnuhefti

                  Skráning 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...