Brimfaxi kominn út - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi kominn út

Brimfaxi félagsblað Landssambands smábátaeigenda hefur verið sendur til allra félagsmanna.   Blaðið er að vanda hlaðið efni.  


Leiðari: Halldór Ármannsson formaður


Lífeyrissjóðsmál: Örn Pálsson framkvæmdastjóri


„Lengi tekið þátt í félagsmálum LS“   - rætt við Halldór Ármannsson formann


Sigurður Páll Jónsson trillukarl og alþingismaður: 
          „Hef ekki svitnað svona í jakkafötum áður“


Höskuldur Björnsson hjá Hafrannsóknastofnun:  „Lélegir árgangar sex ár í röð“


„Eigin skoðun skipa er ódýrari kostur“  
          Jón Bernódusson, verkfræðingur á samhæfingarsviði Samgöngustofu


„Smábátar hafa aldrei fiskað meira“ - Örn Pálsson framkvæmdastjóri


„Síldarævintýri í Kolgrafafirði“


Örn Pálsson: „Fjöldi verkefna bíður LS á árinu 2014“


Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi - framleiðir tískuvörur úr fiskiroði


Línudreginn makríll er hágæðavara - PORT-ICE, fyrirtæki með samlagshugsun


„Ástand hafs og stofna lykilatriði við ákvörðun kvóta“ - 
          Daði Már Kristófersson hagfræðingur - forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...