Stærðarmörk krókaaflamarksbáta njörvuð niður - Landssamband smábátaeigenda

Stærðarmörk krókaaflamarksbáta njörvuð niður
Samgöngustofa hefur breytt verklagsreglum um mælingu báta með mestu lengd allt að 15 metrum. Breytingin felur í sér að sett eru neðri mörk á skráningarlengd báta, nánar tiltekið að skráningarlengd geti aldrei orðið minni en 96% af mestu lengd.


Breytingarnar eru gerðar til að nálgast megi betur markmið laga 82/2013, um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...