Tilkynning um línuívilnun - Landssamband smábátaeigenda

Tilkynning um línuívilnun
Fiskistofa hefur ákveðið að fyrirhugaðri lokun fyrir móttöku tilkynninga um línuívilnun komi ekki til framkvæmda nú um áramótin.  Fyrst um sinn verður þjónustan rekin áfram og verður tilkynnt sérstaklega ef breyting verður þar á. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...