Áhersluatriði LS á fundi með Atvinnuveganefnd Alþingis - Landssamband smábátaeigenda

Áhersluatriði LS á fundi með Atvinnuveganefnd Alþingis

Fundur Landssambands smábátaeigenda með Atvinnuveganefnd Alþingis fyrr í dag stóð í um 3 stundarfjórðunga.  LS gafst tækifæri til að vekja eftirtekt nefndarinnar á alls átta áherlsuatriðum og svara fyrirspurnum um þau. 

Áhersluatriðin voru eftirfarandi:

Ýsuvandræði krókaaflamarksbáta

Strandveiðar

Makrílveiðar

Línuívilnun

Grásleppumál

Síldveiðar

Byggðakvóta

Veiðigjöld


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...