Fjölmiðlar fjalla um vanda krókaaflamarksbáta - Landssamband smábátaeigenda

Fjölmiðlar fjalla um vanda krókaaflamarksbáta
Krafa Landssambands smábátaeigenda um aukinn ýsukvóta hefur vakið mikla athygli.  Fjallað hefur verið um málið í öllum fjölmiðlum þar sem málið hefur verið útskýrt fyrir lesendum.  


Það sem almenningur sem haft hefur samband við skrifstofu LS er einkum hugsi yfir er hvernig það getur gerst að svo hátt hlutfall af ýsu fæst við þorskveiðar, þegar ýsukvótinn er svo naumt skammtaður.  


Hér má sjá umfjöllun Morgunblaðsins og Fréttablaðsins um málefnið.


Screen Shot 2014-01-29 at 22.04.jpgScreen Shot 2014-01-29 at 22.05.jpg

Screen Shot 2014-01-29 at 22.08.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...