Rætt við Þorvald Garðarsson um ýsuvandræðin - Landssamband smábátaeigenda

Rætt við Þorvald Garðarsson um ýsuvandræðin
Í hádegisfréttum Bylgjunnar var fjallað um ýsuvandræði krókaaflamarksbáta.  Þeir hrökklast nú hver af öðrum frá því að geta veitt þorskkvótann vegna mikillar ýsu á miðunum.  Lengst af var hægt að fá ýsu leigða en nú nánast útilokað.


Fréttastofa Bylgjunnar ræddi við Þorvald Garðarsson varaformann LS um málefnið.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...