LS bregst við válistun á grásleppu - Landssamband smábátaeigenda

LS bregst við válistun á grásleppu
Eins og fram hefur komið hafa samtökin World Wildlife Fund ákveðið að setja grásleppuna á válista í Svíþjóð og Þýskalandi.  Samhliða beina þau því til fólks að kaupa ekki afurðir úr grásleppu.

John Nordbo yfirmaður samfélagslegra málefna hjá WWF hefur lýst því yfir að samtökin fagni því að hafið sé vottunarferli á grásleppu samkvæmt MSC stöðlum.  


Í meðfylgjandi fréttatilkynningu má lesa um viðbrögð Landssambands smábátaeigenda við þessari alvarlegu stöðu sem upp er komin í markaðsmálum með grásleppuafurðir. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...