Sjófuglar og sjávarspendýr skráningarskyld - Landssamband smábátaeigenda

Sjófuglar og sjávarspendýr skráningarskyld
Gefin hefur verið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr 557/2007 um afladagbækur.   Þar er kveðið á um aukna skráningarskyldu í afladagbók.  Við þá 6 liði sem skylt er að fylla út í afladagbók sbr. 1. mgr. 6. gr reglugerðarinnar bætast við 2 nýir liðir við nr. 7 og 8.


„7.  Sjófugl eftir fjölda og tegundum,
  8. Sjávarspendýr eftir fjölda og tegundum.


Reglugerðin birtist í Stjórnartíðindum í dag 5. febrúar 2014


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...