Klettur boðar til fundar - Landssamband smábátaeigenda

Klettur boðar til fundar

Smábátafélagið Klettur, Ólafsfjörður - Tjörnes, hefur boðað félagsmenn sína til fundar nk. laugardag 8. mars.  

Fundurinn verður á Strikinu á Akureyri og hefst kl 10:00. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...