Félagsfundur í Snæfelli - Landssamband smábátaeigenda

Félagsfundur í Snæfelli




Stjórn Snæfells hefur boðað félagsmenn sína til almenns fundar í Stykkishólmi mánudaginn 7. apríl. Fundurinn hefst kl 20:00 og verður í Ráðhúsinu við Hafnargötu.


Gestir fundarins verða formaður og framkvæmdastjóri LS sem greina munu fundarmönnum frá nýjustu tíðindum á vettvangi smábátaútgerðarinnar og svara fyrirspurnum fundarmanna.


Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir það sem helst brennur á smábátaeigendum.  


Veiðigjöld, strandveiðar, grásleppumálin, ýsuhneykslið, makríllinn, síldin o.fl.











 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...