Samningur um afslátt fyrir félagsmenn - Landssamband smábátaeigenda

Samningur um afslátt fyrir félagsmenn
Landssamband smábátaeigenda og Bílanaust hafa gert með sér samning sem tryggir sérstök kjör til félagsmanna á neyslugeymum og olíu.


Félagsmenn í Landssambandi smábátaeigenda fá
 
 Screen Shot 2014-04-02 at 14.06.57.png

neyslugeyma á 33% afslætti - verð kr. 39.900 + vsk.  

Samhliða og keyptur er geymir er einnig veittur 20% afsláttur af „vaktara“, sem getur margfaldað endingartíma geymisins.

Ath. þessi tilboð gilda út mai 2014, eða meðan birgðir endast. Screen Shot 2014-04-02 at 14.12.40.png

Comma Oil (15 - 40 eða 10 - 40) er einnig á sérstökum kjörum fyrir félagsmenn í LS.   25% afsláttur af öllum smurolíum.


LS vs Bílanaust.jpg
Frá undirritun:
Lárus Sigurðsson forstjóri Bílanaust og Halldór Ármannsson formaður LS 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...