Skráning fugla og sjávarspendýra - Landssamband smábátaeigenda

Skráning fugla og sjávarspendýra

Fiskistofa hefur gefið út nýja afladagbók þar sem bætt er við dálkum til skráningar á fuglum og sjávarspendýrum sem kemur sem meðafli við veiðar. 


Í tilkynningu frá Fiskistofu er LS beðið að vekja athygli sjómanna á að það ber að skrá allan afla í afladagbók.  Hin nýja afladagbók er liður í að auðvelda mönnum að uppfylla það ákvæði.   Screen Shot 2014-05-14 at 17.08.47.png
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...