Umfjöllun um ýsu - Landssamband smábátaeigenda

Umfjöllun um ýsu
Í Morgunblaðinu í gær 17. júní var í fréttaskýringu fjallað um „lúxus vandamál“ trillukarla sem snýr að miklu magni af ýsu sem þvælist fyrir.  Fyrirsögn greinarinnar er „Hafa keypt heimiildir í ýsu fyrir 800 milljónir“.


Sjá greinina:     Hafa keypt heimildir.pdf 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...