Upplýsingar um strandveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Upplýsingar um strandveiðar

Daglega uppfærðar upplýsingar um gang strandveiða hafa nú verið gerðar aðgengilegri.  Þær hafa verið settar í sérstakan kassa hér vinstra megin á síðunni.


Screen Shot 2014-06-04 at 13.34.38.pngÞar verður safnað upplýsingum um gang veiðanna, samanburður miðað við fyrri ár, fiskverð á handfærafiski ásamt fleiri upplýsingum.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...