Aflaheimildir verði auknar - Landssamband smábátaeigenda

Aflaheimildir verði auknar
Á fundi stjórnar LS sem hér hefur verið greint frá varð töluverð umræða um áhrif þess að Alþingi ákvað að breyta stærðarmörkum krókaaflamarksbáta fyrir réttu ári.   Með breytingunni hefði verið gripið hastarlega inn í starfsumhverfi útgerða krókaaflamarksbáta, eins og segir í ályktun fundarins.


Það var skoðun stjórnarinnar að samhliða lagabreytingunni hefði þurft að gera ráð fyrir auknum aflaheimildum inn í krókaaflamarkskerfið og tryggja þannig virkari leigumarkað.
 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...