Makrílviðmiðun hækkuð - Landssamband smábátaeigenda

Makrílviðmiðun hækkuð

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð um makrilveiðar.  Með breytingunni er hækkuð viðmiðun til makrilveiða með línu og handfærum úr 6.000 lestum í 6.817 lestir.


Viðmiðun í júlí hækkar um 500 tonn og verður 1.800 tonn, í ágúst 3.817 og frá 1. September 1.200 tonn.   Samkvæmt stöðumynd Fiskistofu í dag er skráður makrílafli færabáta kominn í 1.045 tonn.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...