Svæði C að lokast - Landssamband smábátaeigenda

Svæði C að lokast
Fiskistofa hefur tilkynnt að von sé á auglýsingu um stöðvun veiða á svæði C.  Þar er kveðið á um bann við veiðum 30. og 31. júlí.


Þriðjudagurinn 29. júlí verður því síðasti júlídagur þessa árs sem róa má á svæði C.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...