Strandveiðar - þrjú svæði að lokast - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - þrjú svæði að lokast
Birtar hafa verið auglýsingar um stöðvun strandveiða á svæðum A, B og C.    


Síðasti veiðidagur á svæði A verður nk. þriðjudagur 12. ágúst og svæði B og C lokast degi síðar eða að lokinni veiðiferð miðvikudaginn 13. ágúst.
Samantekt um fjölda á strandveiðum

Screen Shot 2014-08-08 at 16.49.23.png


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...