Um 4000 tonn komin á land - Landssamband smábátaeigenda

Um 4000 tonn komin á land
Færaveiðar smábáta á makríl ganga vel.  Alls er búið að landa um 4000 tonnum af þeim 111 bátum sem hafa hafið veiðar. 
 

Brynja SH er eins og fyrr aflahæst með 131,8 tonn, ásamt henni eru 8 aðrir bátar komnir með yfir 100 tonn.
Makríll Hólmavík 2014.jpg

Frá Hólmavík

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...