Beiðni LS vel ígrunduð - Landssamband smábátaeigenda

Beiðni LS vel ígrunduð
Það hefur vart farið fram hjá þeim sem fylgjast með sjávarútvegsmálum hvað Landssamband smábátaeigenda hefur sótt það fast að ráðherra heimili áframhaldandi makrílveiðar.


Í viðtali við Morgunblaðið sem hér hefur verið birt sló ráðherra á allar frekari væntingar í þeim málum.  Því er ekki að leyna að mörgum makrílveiðimanninum sárnaði að heyra sjónarmið ráðherrans, sérstaklega orð hans um það jafngilti hentistefnu um stjórn fiskveiða að fallast á áskorun LS.


Morgunblaðið ræddi við framkvæmdastjóra LS af þessu tilefni og var yfirskrift fréttarinnar:  „Snautlegt að vera afgreiddir svona“.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...