Dalabyggð fjallar um makrílinn - Landssamband smábátaeigenda

Dalabyggð fjallar um makrílinn
Byggðarráð Dalabyggðar fjallaði um makrílveiðar smábáta á fundi sínum 9. september sl. og þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að stöðva veiðarnar frá og með 5. september.


Fundurinn samþykkti eftirfarandi:

„Byggðarráð Dalabyggðar hvetur sjávarútvesgráðherra til að endurskoða þessa ákvörðun sína um að stöðva makrílveiðar smábáta. Fyrir liggur að þessar veiðar hafa skapað fjölda starfa vítt og breitt um landið og hleypt lífi í byggðarlögin.“
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...