Umfjöllun um makrílveiðar - Landssamband smábátaeigenda

Umfjöllun um makrílveiðar

Framhald hefur orðið á áskorunum til sjávarútvegsráðherra að heimila áframhald makrílveiða smábáta.  RÚV átti viðtal við Kristinn Jónasson bæjarstjóra Snæfellsbæjar og Vísir og Mbl hafa birt áskorun frá þingflokki Samfylkingarinnar. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...