Halldór endurkjörinn formaður LS - Landssamband smábátaeigenda

Halldór endurkjörinn formaður LS

30. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær.  Síðasta verkefni fundarins var að kjósa formann.  Einn var í kjöri Halldór Ármannsson formaður LS.   Hann fékk rússneska kosningu og er því réttkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda 2014 - 2015.

Halldór  Á.jpg


Halldóri er hér með óskað til hamingju með kjörið.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...