Ísafjarðarbær fær mestan byggðakvóta - Landssamband smábátaeigenda

Ísafjarðarbær fær mestan byggðakvóta

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarrráðherra hefur úthlutað byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár.  Samtals skipta 31 sveitarfélög á milli sín 6.141 þorskígildistonni. 
Mestan byggðakvóta einstakra sveitarfélaga fær Ísafjarðarbær 595 þorskígildistonn.   


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...