Nefndarálit er lögskýringartexti - Landssamband smábátaeigenda

Nefndarálit er lögskýringartexti
Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi 9. október sl. spurði Kristján L. Möller, Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra um ákvörðun hans að skerða ýsu til línuívilnunar um 1000 tonn.  Með þeirri ákvörðun hefði hann haft að engu álit atvinnuveganefndar, lögskýringartexta, um að engar meiriháttar breytingar yrðu gerðar á „pottunum“ á yfirstandandi fiskveiðiári.  Kristján lagði áherslu á að nefndin hefði öll staðið að samkomulaginu og spurði ráðherra hvers vegna þetta heiðursmannasamkomulag hefði verið svikið. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...