Samþykktir aðalfundar um grásleppumál - Landssamband smábátaeigenda

Samþykktir aðalfundar um grásleppumál

30. aðalfundur LS samþykkti rétt í þessu tillögur frá grásleppunefnd fundarins. Umræður um tillögurnar voru að vanda fjörlegar.  Flestar þeirra voru þó samþykktar utan einnar sem fjallaði um sameiningu grásleppuleyfa.  Hún var felld með eins atkvæðismun.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...