Skráning á aðalfund LS stendur yfir - Landssamband smábátaeigenda

Skráning á aðalfund LS stendur yfir
Eins og á síðasta ári verður aðalfundurinn nú pappírslaus nánast með öllu.  Aðeins ársreikningur LS 2013 mun liggja fyrir prentaður.  Þá verður veggspjöldum komið fyrir í anddyri Grand Hótel þar sem fundurinn verður haldinn.  Mynd af tveimur þeirra má sjá á myndinni hér til hægri sem tekin var í höfuðstöðvum LS á sjávarútvegssýningunni 2014.
Frá sýningunni.jpgHægt verður að fylgjast með fundinum hér á heimasíðunni og á facebook síðu LS 
Allar upplýsingar um fundinn fara í kassann:  Aðalfundur 2014  
Screen Shot 2014-10-12 at 14.42.39.png


Þar geta félagsmenn skráð sig sem áheyrnarfulltrúar á aðalfundinn, en vegna skipulagningar er slíkt nauðsynlegt.   Einnig er hægt að skoða þær tillögur sem teknar verða fyrir á fundinum,  sundurliðaðar eftir hverju og einu svæðisfélagi.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...