Laun sjómanna miðist við skiptaverð Verðlagsstofu - Landssamband smábátaeigenda

Laun sjómanna miðist við skiptaverð Verðlagsstofu

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda hélt aðalfund 8. nóvember sl.  Í ályktun sem fundurinn samþykkti er m.a. vikið að eftirfarandi:

logo.png

  • áhyggjum lýst yfir stöðu fiskmarkaða og framtíð þeirra
 
  • samþjöppun í sjávarútveginum og afleiðingum hennar 

  • breytingum á gjaldskrá fiskmarkaða kaupendum í óhag 

  • skiptaverð Verðlagsstofu gildi um uppgjör við sjómenn hvort sem um er að ræða bein viðskipti með fisk eða sölu á markaði

  • viljayfirlýsing til samastarfs við SFS í þágu heildarhagsmuna íslensks sjávarútvegs sem gæti mögulega leitt til sameiningar SFS og SFÚ.  


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...