Sjávarútvegsráðstefnan 2014 - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðstefnan 2014
Sjávarútvegsráðstefnan 2014 verður haldin á Grand Hótel nk. fimmtu- og föstudag 20. og 21. nóvember.  Ráðstefnan var fyrst haldin 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan.


SÚR-Logo_9.jpg
Sjávarútvegsráðstefnan 2014 hefst kl 10:00, með setningarávarpi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. 


Dagskrá ráðstefnunnar er mikil að vöxtum og verður auðvelt fyrir þátttakendur að finna eitthvað við sitt hæfi þá tvo daga sem ráðstefnan stendur yfir.


Sjá nánar - Dagskrá


        Sjavarutvegsradst 2014.pdf   (Ráðstefnuhefti)

                        Skráning

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...