Haustrallið slær öll met - Landssamband smábátaeigenda

Haustrallið slær öll met
Niðurstöður úr haustralli hafa nú verið gerðar opinberar.  Af flestum tegundum veiddist meira en undanfarin ár.  T.d. hefur ekki mælst hærri vísitala í þorski frá upphafi haustralls1996 og í ýsu mældist 2014 árgangurinn sá næst stærsti á tímabilinu, aðeins met árgangurinn 2003 slær honum við í fyrstu mælingu. 


Sérlega háar vísitölur mælast nú í þremur árgöngum þorsks 2009 (5 ára), 2011 ( 3 ára) og 2012 (2 ára).  Meðfylgjandi mynd sýnir heildarvísitölu ýsu í vorralli 1985-2014 - grátt svæði og haustralli 1996-2014 - rauð lína
Vístala haustrall.jpg 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...