Stakkavík með hæstu hlutdeildina - Landssamband smábátaeigenda

Stakkavík með hæstu hlutdeildina
Fiskistofa hefur gefið út lista yfir 50 kvótahæstu útgerðir í krókaaflamarkskerfinu.  Á toppnum trónir Stakkavík með 7,16% af heildarþorskígildunum í kerfinu.  Í þorski er fyrirtækið með 6,88% og í ýsu 8,11%.


Screen Shot 2014-12-02 at 23.40.47.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...