Brimfaxi 2. tbl. 29. árg. - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi 2. tbl. 29. árg.
Brimfaxi félagsblað Landssambands smábátaeigenda barst félagsmönnum rétt fyrir jól.  Blaðið er eins og endranær mjög efnismikið og áhugavert í alla staði.  Brimfaxi er 68 blaðsíður og upplag 1400 eintök.

Brimminn.jpg

Aðalviðtalið í Brimfaxa er við Jens Christian Holst - norskan fiskifræðing sem starfaði í áratugi sem vísindamaður hjá norsku Hafrannsóknastofnuninni. 

 
Hans.jpg

Screen Shot 2015-01-05 at 12.18.05.png
Leiðara Brimfaxa ritar Halldór Ármannsson formaður LS.  Þar fjallar hann m.a. um væntanlegt frumvarp um stjórn fiskveiða og mikilvægi þess fyrir framtíðina að ná sátt.  „Að stjórnvöld horfi til „framtíðar“ við ákvörðun um breytingar á stjórnkerfi fiskveiða og skynsemi verði höfð að leiðarljósi fremur en eiginhagsmunapot“.

Halldór leiðari.jpg    
 
 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...