Mikil fækkun skyndilokana - Landssamband smábátaeigenda

Mikil fækkun skyndilokana

Fjöldi skyndilokana 2014 voru 89 talsins.  Það er um helmingsfækkun frá 2013, þegar lokunum var beitt í alls 164 skipti.   Frá aldamótum hafa skyndilokanir aðeins tvisvar verið færri 2011 - 71 og 2004 - 73 talsins.


Screen Shot 2015-02-18 at 19.24.14.png

 

Árið í ár virðist hins vegar ekki fara jafnvel af stað.  Alls er búið að loka í 23 skipti en á sama tíma í fyrra var fjöldi skyndilokana aðeins 13.


Viðmiðunarmörk sem forsenda skyndilokunar er í þorski þegar 25% aflans er undir 55 cm að lengd og fyrir ýsu 30% undir 45 cm.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...