Óvissa um fjölda grásleppudaga - Landssamband smábátaeigenda

Óvissa um fjölda grásleppudaga
Grásleppunefnd LS heldur árlegan fund sinn á morgun 13. febrúar.  Meðal þess sem nefndin mun fjalla um er fjöldi veiðidaga á komandi vertíð.  Á vertíðunum 2013 og 2014 voru dagarnir 32, en 50 á árunum 2011 og 2012.  Ljóst er að nefndinni er mikill vandi á höndum þar sem líta verður til fjölmargra atriða sem skiptar skoðanir eru um.


Fjallað er um grásleppumálin í Fiskifréttum í dag:


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...