„Á makrílnum skuluð þið þekkja þá“ - Landssamband smábátaeigenda

„Á makrílnum skuluð þið þekkja þá“
Atli Hermannsson smábátaeigandi og fyrrverandi veiðarfærasölumaður er höfundur greinar sem birtist í Fréttablaðinu 18. mars sl.   Í greininni fjallar hann um baráttuna um makrílinn.„Þessi skipting er ekki

bara ósanngjörn og 

óréttlát, heldur lýsir hún

líka alveg ótrúlegri ósvífni“Screen Shot 2015-03-19 at 18.39.38.png
1 Athugasemdir

Ég held að þetta,að stöðva markrílveiðar smærri báta síðasta haust séu allt að því stjórnmálaleg afglöp ráðherrans.Þarna var hægt að skapa atvinnu fjölda manna,á sjó og landi.Ég er ekkert viss um að stórútgerðin sé að sjá ofsjónir yfir þessum markrílkvóta í okkar kerfi,það þurfa bara að vera víðsýnni menn við stjórn sem hafa kjark til þess að skipta kökunni réttlátlega.Menn þurfa að sliðra sverðin og ná sáttum um skiptíngu sjávargæðanna.Þetta er að verða hundleiðinleg klisja um LÍU mafiuna,eða smábátafrekjuhundana sem allt vilja fá.Við erum allir á þessum sama salta sjó burtséð frá því hvað skipin eru stór.Eins eru margir í stærri flotanum sem eru smábátasjómenn hluta úr ári,jafnvel stærri útgerðarmenn eiga strandveiðibáta.Það er alveg nóg að berjast við brælur og basl tengt útgerð þó ekki bætist við endalaust orðaskak,sem ætti vel að vera hægt að leysa með því að setjast niður og ræða málin í sem mestu bróðerni.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...