Grásleppan í brennidepli - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppan í brennidepli
Hinn 12. mars sl. fjölluðu Fiskifréttir um komandi grásleppuvertíð.  

Fyrirsögn fréttarinnar:

„Engar birgðir af grásleppuhrognum í landinu

Mikill áhugi á grásleppuveiðum“


„Grásleppukarlar eru þessa dagana að undirbúa veiðarnar sem mega hefjast í lok næstu viku.  Allt útlit er fyrir ágætisverð að þessu sinni.“Sjá fréttina í heild:    Mikill áhugi.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...