Hrygningarstopp 2015 - Landssamband smábátaeigenda

Hrygningarstopp 2015
Athygli er vakin á árlegu hrygningarstoppi.  Það hefst 1. apríl, en þá lokast svæði með Suðurströndinni mjótt belti vestur um og norður að Skorarvita.

Tilgangur þessarar veiðistöðvunar er að gefa þorskinum góðan frið við hrygninguna, en með því telja vísindamenn Hafrannsóknastofnunar að auknar líkur séu á enn stærri þorskstofni.

Screen Shot 2015-03-20 at 11.43.34.jpgHrygningarstoppið nú er 24. í samfelldri röð þess, en því var fyrst komið á 1992.
Sjá nánar:   Hrygningarstopp_2015.pdf 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...