Mikil aukning í hrognkelsaafla - Landssamband smábátaeigenda

Mikil aukning í hrognkelsaafla

Gríðarleg aukning hefur orðið á hrognkelsaafla milli ára.  Alls hafði við upphaf grásleppuvertíðar 20. mars sl. verið landað 45 tonnum á móti 13 tonnum í fyrra.   

Skiptingin er þannig:


             2015       2014

      Grásleppa           20 tonn             3 tonn
      Rauðmagi           25 tonn            10 tonn


Það vekur athygli að þrátt fyrir ákvæði í reglugerð um að skylt sé að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum skuli netabátar hafa landað 7 tonnum.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...