Vélgæsla, vélavörður, yfirvélstjóri - Landssamband smábátaeigenda

Vélgæsla, vélavörður, yfirvélstjóri

Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur auglýst námskeið í vélgæslu.  Námskeiðið hefst nk. mánudag 9. mars og stendur til 21. mars.   Námið veitir réttindi til að vera vélavörður á bát með 750 kW vél og allt að 12 metrum.  


Þá hefur skólinn einnig auglýst framhaldsnámskeið, sem veitir rétt til að vera yfirvélstjóri á skipi með 750 kW vél og minni og allt að 24 metrum.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...