Sjóveikismyndband LS slær í gegn - Landssamband smábátaeigenda

Sjóveikismyndband LS slær í gegn

Í gærdag var frumsýnt á facebook-síðu landssambandsins myndbandið, „Allt sem þú vildir vita um sjóveiki en þorðir ekki að spyrja“.    Þar er upplýst um nokkur góð ráð sem lækna eða slá á sjóveikina.    


Greinilegt er að mikil eftirspurn hefur verið eftir þessum upplýsingum þar sem öll áhorfsmet LS hafa verið slegin, enda sjóveiki andstyggilegur viðbjóður.

Screen Shot 2015-04-10 at 15.04.13.png 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...