Umsókn um strandveiðileyfi - Landssamband smábátaeigenda

Umsókn um strandveiðileyfi
Vakin er athygli á að sækja þarf um strandveiðileyfi í Ugga í síðasta lagi fyrir kl 16:00 nk. fimmtudag 30. apríl ef ætlunin er að hefja veiðar á fyrsta degi strandveiða 2015, mánudaginn 4. maí.


Samtímis umsókn verður að greiða greiðsluseðil í heimabankanum fyrir kl 21:00 þannig að leyfið verði virkt.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...