Ekkert verra en blautir vettlingar - Landssamband smábátaeigenda

Ekkert verra en blautir vettlingar

Landssamband smábátaeigenda hefur sent frá sér annað myndband.  Yfirskrift þess er:  
„Allt sem þú þarft að vita um sjógalla“ .  Auk þess að fjalla um þá góðu flík koma við sögu, vettlingar, stakkur, buxur, stígvél og kjúklingar.


Eins og myndbandið um „Góð ráð við sjóveiki“, hefur það fengið gríðarlega athygli.Sjón er sögu ríkari:   Screen Shot 2015-05-02 at 17.14.08.png

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...