Er verið að gefa makrílinn? - Landssamband smábátaeigenda

Er verið að gefa makrílinn?
Það hefur vart farið fram hjá félagsmönnum LS að til meðferðar á Alþingi er frumvarp til laga um stjórn veiða á NA-Atlantshafsmakrílnum.  

Flestir landsmenn hafa skoðanir á málinu og því þótti Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga tilvalið að efna til fundar um málefnið.

Yfirskrift fundarins: 
  
Er verið að gefa makrílinn?

Mismunandi leiðir til úthlutunar kvóta!
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...