Fylgist með strandveiðum - Landssamband smábátaeigenda

Fylgist með strandveiðum

Vakin er athygli á að reglulegar uppfærslur um gang strandveiða verða birtar hér á síðunni í allt sumar.  Færslurnar er að finna í kassanum hér við hliðina merktur „Strandveiðar“ og byggjast á upplýsingum frá Fiskistofu.

Screen Shot 2015-05-20 at 13.16.04.pngAlls 423 bátar hafa hafið veiðar.  Aflinn kominn í 1.166 tonn.  Meðalafli hvers róðurs 553 kg.
Í kassanum „Strandveiðar“ verður einnig komið fyrir hagnýtum upplýsingum sem tengjast veiðunum.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...