LS merktir bátar vekja athygli - Landssamband smábátaeigenda

LS merktir bátar vekja athygli
Félagsmenn hafa tekið vel við sér með að auðkenna báta sína með merki LS.   Framtakið hefur vakið verðskuldaða athygli og sýnir vel þá samstöðu sem ríkir meðal félagsmanna.  Ennfremur hug þeirra til Landssambands smábátaeigenda.


Búið er að útbúa merkið í þremur mismunandi stærðum og ættu því allir að geta fengið merki við sitt hæfi.  Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og panta merki svo takast megi að afgreiða sem flesta fyrir sjómannadag þann 7. júní.


ls_Logo_a_bata.jpg


Hér má sjá stórglæsilegan Brynjar prýddan merki LS. 

Brynjar BA (1).jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...