LS mótmælir makrílfrumvarpinu - Landssamband smábátaeigenda

LS mótmælir makrílfrumvarpinu
Landssamband smábátaeigenda hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um stjórn veiða á NA-Atlantshafsmakríl.


Umsögn LS hefst á eftirfarand:

„Efni frumvarpsins gengur þvert á yfirlýsta stefnu og ályktanir Landssambands smábátaeigenda.  Verði frumvarpið óbreytt að lögum mun það skaða vöxt og viðgang smábátaútgerðar og draga úr möguleikum hinna dreifðu byggða að nýta hinn nýja gest í íslenskri lögsögu til atvinnu- og verðmætauppbyggingar.“
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...