„Ættum að vera að veiða 250 þús. tonn“ - Landssamband smábátaeigenda

„Ættum að vera að veiða 250 þús. tonn“
Nýverið var Halldór Ármannsson formaður LS í viðtali í Samfélaginu sem er fastur þáttur RÚV.


HÁrm.jpg

Það var Leifur Hauksson sem ræddi við Halldór og var komið inn á fjölmörg atriði um málefni smábátaeigenda.   Markílinn, strandveiðar, aflameðferð, grásleppuveiðar, styrkleika þorskstofnsins ofl.Sjá viðtalið í heild,  það hefst þegar liðið er 21:10 af þættinum.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...